Aðalfundur nýstofnaðs Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Aðalfundur nýstofnaðs Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Deila

Aðalfundur nýstofnaðs Hrossaræktarfélags Flóahrepps verður haldinn föstudaginn 9.mars í Þingborg

Fundurinn hefst kl 20:30

Kaffiveitingar verða í boði félagsins

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, meðal annars verður kosið í stjórn félagsins.

Nýjar félagar velkomnir

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD