Úrslit í slaktaumatölti Hóltel Húsfell

Úrslit í slaktaumatölti Hóltel Húsfell

Deila

1.Siguroddur Pétursson og Hrynur frá Hrísdal 7,38. Berg/Hrísdalur/Austurkot

2. Páll Bragi Hólmarsson og Ópera frá Austurkoti 6,88. Berg/Hrísdalur/Austurkot

3.Ylfa GUðrún svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk 6,63. Stelpurnar frá Slippfélaginu & Super Jeep

4. Guðmar Þór Pétursson og Gnýr frá Árgerði6,54. Hestaland

5. Berglind Ragnarsdóttir og Ómur frá Brimisvöllum 5,13. Leiknir/Skáney

Stelpurnar frá Slippfélaginu & Super Jeep náður sér í liðaskjöldin en þær fengu samtals 47 stig. Leiknir/Skáney halda þó ennþá forystunni í heildarstigakeppninni og Berg/Hrísdalur/Austurkot eru enn í öðru.

Staðan eftir tvær greinar:

1.       Leiknir/Skáney 96 stig

2.       Berg/Hrísdalur/Austurkot 85 stig

3.       Stelpurnar frá Slippfélaginu & Super Jeep 81,5 stig

4.       Hestaland 81,5 stig

5.       Childéric/Lundar/nettó 48,5 stig

6.       Hrímnir 46 stig

7.       Fasteignamiðstöðin 44 stig

Siguroddur Pétursson hefur aldeilis byrjað af krafti og situr nú á toppi einstaklingskeppninnar með fullt hús stiga að loknum tveimur greinum. Annar er liðsfélagi hans Páll Bragi Hólmarsson. Deildin er þó bara rétt að byrja og fullt af stigum í pottinum.

Staðan eftir tvær greinar:

1.       Siguroddur Pétursson 24 stig

2.       Páll Bragi Hólmarsson 15 stig

3.       Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 14 stig

4.       Berglind Ragnarsdóttir 13 stig

5.       Randi Holaker 10 stig

6.       Haukur Bjarnason 8 stig

7.       Guðmar Þór Pétursson 7 stig

8.       Hrefna María Ómarsdóttir 6,5 stig

9.       Anna Renisch 4 stig

10     Konráð Valdur Sveinsson 4 stig

11     Valdís Björk Guðmundsdóttir 4 stig

12     Halldór Sigurkalsson 2,5 stig

13     Líney María Hjálmarsdóttir 2 stig

14     Guðjón Örn Sigurðsson 1 stig

15     Þorgeir Ólafsson 1 stig

Næsta mót deildarinnar er fimmtudaginn 22.mars og verður þá keppt í Gæðingafimi

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD