Suðurlandsdeildin: Ráslistar fyrir fimmgang

Suðurlandsdeildin: Ráslistar fyrir fimmgang

Deila

Mikil tilhlökkun er fyrir lokakvöldi Suðurlandsdeildarinnar þar sem keppt verður í fimmgang sem fram fer á morgun, þriðjudagskvöld, í Rangárhöllinni.

Enn eiga nokkur lið möguleika á því að vinna þann eftirsótta titil að verða stigahæsta lið Suðurlandsdeildarinnar 2018! Það verður þó ekki hjá því komist að taka eftir því að lið Krappa er komið með ágætis forskot fyrir lokakeppnina – það má þó ekkert klikka!

600 stig eru í pottinum á hverju kvöldi og getur hvert lið að mestu fengið 94 stig fyrir kvöldið.

Staðan í liðakeppninni fyrir lokamót Suðurlandsdeildarinnar er:

Sæti – Lið – Stig

1. Krappi – 234

2. Húsasmiðjan – 190,5

3. Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð – 184

4. Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll – 165

5. Heimahagi – 159

6. Sunnuhvoll/Ásmúli – 145

7. IceWear – 141

8. Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar – 139

9. GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir – 138

10. Þverholt/Pula – 132

11. Kálfholt/Hjarðartún – 105

12. Litland Ásahreppi – 67,5

Húsið opnar kl. 17:45, keppni hefst kl. 18:00.

Sjáumst í Rangárhöllinni!

Nánari upplýsingar um viðburðinn eru að finna hér.

https://www.facebook.com/events/1567726689929388/

Suðurlandsdeildin – fimmgangur

20.3.2018 – Keppni hefst kl. 18:00

Holl

Hönd

Knapi

Hross

Lið

1

V

Sara Ástþórsdóttir

Eldhugi frá Álfhólum

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

1

V

Kristján Árni Birgisson

Linsa frá Akureyri

Sunnuhvoll/Ásmúli

2

H

Hlynur Guðmundsson

Fjóla frá Eskiholti II

Icewear

2

H

Vilfríður Sæþórsdóttir

Logadís frá Múla

Litlaland Ásahreppi

2

H

Hinrik Bragason

Byr frá Borgarnesi

Heimahagi

3

V

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Harpa-Sjöfn frá Þverá II

Þverholt/Pula

3

V

Ólafur Þórisson

Vösk frá Vöðlum

Húsasmiðjan

3

V

Lárus Jóhann Guðmundsson

Völsungur frá Hamrahóli

Krappi

4

V

Sigurbjörn Viktorsson

Brimrún frá Þjóðólfshaga 1

Heimahagi

4

V

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

4

V

Svanhildur Hall

Þeyr frá Holtsmúla

Húsasmiðjan

5

V

Vignir Siggeirsson

Ásdís frá Hemlu II

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

5

V

Anna Kristín Friðriksdóttir

Vængur frá Grund

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

5

V

Elvar Þormarsson

Kolskör frá Hárlaugsstöðum

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

6

H

Ásmundur Ernir Snorrason

Kaldi frá Ytra-Vallholti

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

6

H

Guðbrandur Magnússon

Elding frá Efstu-Grund

Icewear

6

H

Gísli Guðjónsson

Bylting frá Árbæjarhjáleigu 2

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

7

V

Vilborg Smáradóttir

Þoka frá Þjóðólfshaga

Icewear

7

V

Glódís Rún Sigurðardóttir

Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti

Sunnuhvoll/Ásmúli

7

V

Hrafnhildur Jóhannesdóttir

Kvika frá Grenjum

Litlaland Ásahreppi

8

V

Arnar Bjarki Sigurðarson

Sögn frá Sunnuhvoli

Sunnuhvoll/Ásmúli

8

V

Helgi Þór Guðjónsson

Gáll frá Dalbæ

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

8

V

Eyrún Jónasdóttir

Svalur frá Blönduhlíð

Kálfholt/Hjarðartún

9

V

Ísleifur Jónasson

Prins frá Hellu

Kálfholt/Hjarðartún

9

V

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Næla frá Lækjarbrekku 2

Icewear

9

V

Davíð Jónsson

Saga frá Söguey

Húsasmiðjan

10

V

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Glóey frá Flagbjarnarholti

Litlaland Ásahreppi

10

V

Eygló Arna Guðnadóttir

Gerpla frá Þúfu

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

10

V

Hrönn Ásmundsdóttir

Flosi frá Melabergi

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

11

H

Jón Páll Sveinsson

Penni frá Eystra-Fróðholti

Kálfholt/Hjarðartún

11

H

Sigurður Sigurðarson

Álfsteinn frá Hvolsvelli

Krappi

12

H

Róbert Bergmann

Álfrún frá Bakkakoti

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

12

H

Katrín Diljá Vignisdóttir

Hugrún frá Hemlu II

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

13

V

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Klakinn frá Skagaströnd

Þverholt/Pula

13

V

Katrín Sigurðardóttir

Þytur frá Neðra-Seli

Húsasmiðjan

13

V

Annika Rut Arnarsdóttir

Lukka frá Árbæjarhjáleigu II

Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

14

V

Hulda Gústafsdóttir

Vísir frá Helgatúni

Heimahagi

14

V

Benjamín Sandur Ingólfsson

Þengill frá Þjóðólfshaga

Krappi

14

V

Halldór Gunnar Victorsson

Nóta frá Grímsstöðum

Heimahagi

15

V

Steingrímur Jónsson

Örn frá Kálfholti

Kálfholt/Hjarðartún

15

V

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Þrá frá Eystra-Fróðholti

Krappi

15

V

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

Dökkva frá Kanastöðum

Sunnuhvoll/Ásmúli

16

V

Theódóra Þorvaldsdóttir

Sproti frá Sauðholti

Þverholt/Pula

16

V

Rúrik Hreinsson

Magni frá Þingholti

Litlaland Ásahreppi

16

V

Þorgils Kári Sigurðsson

Flauta frá Kolsholti 3

Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

17

V

Hjörtur Magnússon

Freisting frá Flagbjarnarholti

Þverholt/Pula

17

V

Hjörvar Ágústsson

Dropi frá Kirkjubæ

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

17

V

Guðlaug Jóna Matthíasdóttir

Ylur frá Blönduhlíð

GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD