Úrslit frá 3 vetrarmóti Geysis

Úrslit frá 3 vetrarmóti Geysis

Deila

3. Vetrarmót Geysis var haldið að Gaddstaðaflötum Laugardaginn 7 apríl. Mótið gekk vel fyrir sig og var vel sótt, pollar og börn riðu inni en farið var með eldri flokkana út á völl. Einnig var unghrossa keppni og samanlagðir sigurvegarar yfir öll vetrarmótin verðlaunaðir. Æskulýðsnefndin sá um pollaflokkinn og var pollastundin mjög vel sótt og fóru allir verðlaunaðir heim með gjöf frá Vöðlum.

Þeir sem tóku þátt í pollaflokknum voru:

Hákon Þór Kristinsson 6 ára – Gulli 22v. Grár

Aron Einar Ólafsson 5 ára – Njörður 11v. Brúnn

Eva Dögg Ólafsdóttir 4 ára – Drottning 9v. Jörp

Viktor Máni Ólafsson 9 ára – Herkúles 7v. Jarpblesóttur

Jakob Freyr Ólafsson 7 ára – Tvíbrá 10v. Grá

Aron Dyröy Guðmundsson 5 ára – Tígull 18v. Brúnskjóttur

Pálína Björk Bjarnadóttir 7 ára – Hilma 13v. Brúnsokkótt

Hektor Hugi Herkovic  4 ára – Falur 18. Rauðblesóttur

Hugrún Edda Ingadóttir 2 ára – Erill 10v. Jarpblesóttur

Sóley Freyja Albertsdóttir 4 ára – Njáll 14v. Jarpur

Magnea Magnúsdóttir 7 ára – Ernir 15v. Vindskjóttur

Ragnar Dagur Jóhannsson 5 ára – Gletting 20v. Brún

Barnaflokkur:

1. Guðlaug Birta Davíðsdóttir – Virðing frá Tungu

2. Herdís Björg Jóhannsdóttir – Nökkvi frá Pulu

3. Lotta Kjartandsóttir – Sýn frá Hábæ

4. Elísabet Vaka Guðmundsdóttir – Þór frá Bakkakoti

5. Patrekur Kjartansson – Fló frá Búð

6. Steindór Orri Þorbergsson – Tíbrá frá Minni-Völlum

7. Elísabet Líf Sigvaldadóttir – María frá Skarði

8. Steinunn Lilja Guðnadóttir – Þorvar frá Þúfu í Landeyjum

9. Lilja Dögg Ágústsdóttir – Dáð Eyvindarmúla

10. Kristinn Már Sigurðarson – Valsi frá Litlalandi

11. Anton Óskar Ólafsson – Njörður frá Vöðlum

12. Hákon Þór Kristinsson – Ópera frá Kálfhóli

13. Heiðdís Fjóla Jónsdóttir – Valur frá Hjarðartúni

Samanlagður sigurvegari vetramótana: Lotta Kjartansdóttir og Sýn frá Hábæ

Unglingaflokkur:

1. Svandís Rós Jónsdóttir – Daggrós frá Hjarðartúni

2. Anna María Bjarnadóttir – Þrándur frá Eystir-Hól

3. Bergrún Halldórsdóttir – Andvari frá Lágafelli

4. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir – Prins frá Syðri-Hofdölum

5. Rebecca Bech – Orka frá Leirubakka

Samanlagður sigurvegari vetramótana: Svandís Rós Jónsdóttir og Daggrós frá Hjarðartúni

Ungmenni:

1. Eyjalín Harpa – Gola frá Bakkakoti

2. Stella Schulthess – Irpa frá Feti

3. Hildur Árdís Eyjólfsdóttir – Trú frá Ási

4. Rikka Sigríksdóttir – Garpur frá Syðri-Úlfsstöðum

Samanlagður sigurvegari vetramótana:  Stella Schulthess og Irpa frá Feti

Áhugamannaflokkur:

1. Ragnheiður Hrund Ársældóttir – Þór frá Eystra-Fróðholti

2. Sanne Van Hezel – Fúga fra Skálakoti

3. Åsa Ljungberg – Tign frá Vöðlum

4. Eyrún Jónasdóttir – Maístjarna frá Kálfholti

5. Carlien Borburgh – Gloríus frá Litla-Garði

6. Theodóra Jóna Guðnadóttir – Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

7. Halldóra Anna Ómarsdóttir – Ýmir frá Káratanga

8. Sóley Margeirsdóttir – Njörður frá Vöðlum

9. Eydís Indriðadóttir – Sóldís frá Ásborg

Samanlagður sigurvegari vetramótana: Theodóra Jóna Guðnadóttir og Gerpla frá Þúfu

Opinn flokkur:

A-úrslit

1. Eygló Arna Guðnadóttir – Aldís frá Strandarhjáleigu

2. Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson – Lind frá Úlfsstöðum

3. Hjörtur Ingi Magnússon – Dáð frá Aðalbóli

4. Davíð Jónsson – Skyggnir frá Skeiðvöllum

5. Róbert Bergmann – Álfrún frá Bakkakoti

6. Pernille Möller – Rós frá Breiðholti

7. Lea Marie – Teitur frá Efri-Þverá

8. Gunnlaugur Bjarnason – Móða frá Leirubakka

9. Sigríkur Jónsson – Kilja frá Syðri-Úlfsstöðum

10. Alma Gulla Jónsdóttir – Platína frá Velli

Samanlagður sigurvegari vetramótana: Eygló Arna Guðnadóttir og Aldís frá Strandarhjáleigu

Unghross:

1. Sigurður Sigurðarsson – Sproti frá Þjóðólfshaga

2. Bylgja Gauksdóttir – Vakning frá Feti

3. Guðbjörn Tryggvason – Njörður frá Feti

4. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir – Ítalía frá Eystra- Fróðholti

5. Róbert Bergmann – Diljá frá Bakkakoti

6. Vera Schneiderchen – Höfn frá Feti

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD