60 ára og eldri

60 ára og eldri

Deila

Það verður súpa brauð og kaffi fyrir Fákslfélaga 60 ára og eldri í reiðhöllinni fimmtudaginn 12. apríl klukkan 11.30 í salnum á efri hæð TM-Reiðhallarinar. Verð kr 1000.- (enginn posi).

 

Þeir sem ekki eru orðnir 60 ára, látið endilega þá sem eldri eru vita af þessum skemmtilega hitting.

 

Kveðja

Fákur

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD