Vesturlandsdeildin – Lokamót

Vesturlandsdeildin – Lokamót

Deila

Lokamót Vesturlandsdeildarinnar fór fram fimmtudagskvöldið 12.apríl, keppt var í tölti og flugskeiði.

Siguroddur Pétursson sigraði einstaklingskeppnina annað árið í röð og Leiknir/Skáney unnu liðakeppnina einnig í annað sinn.

Fasteignamiðstöðin og Childéric/Lundar/Nettó höfnuðu í fallsætunum og tapa því öruggum sætum í deildinni að ári.

 

Úrslit í tölti

 1. Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal – 7,39 2. Hrefna María Ómarsdóttir og Íkon frá Hákoti – 6,94 3. Berglind Ragnarsdóttir og Ómur frá Brimlsvöllum – 6,61 4-5. Randi Holaker og Þytur frá Skáney – 6,50 4-5. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney – 6,50

 

Úrslit í flugskeiði

 1. Húni Hilmarsson og Lilja frá Dalbæ – 5,0 2. Þorgeir Ólafsson og Ögrun frá Leirulæk – 5,04 3. Bjarki Þór Gunnarsson og Glóra frá Skógskoti – 5,06 4. Guðjón Örn Sigurðsson og Lukka frá Úthlíð – 5,18 5. Hrefna María Ómarsdóttir og Vörður frá Hafnarfirði – 5,23

 

 

Einstaklingskeppni, niðurstöður að loknu tímabili.

 1. Siguroddur Pétursson 57 stig
 2. Randi Holaker 40,5 stig
 3. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 36 stig
 4. Haukur Bjarnason 28,5 stig
 5. Berglind Ragnarsdóttir 28 stig
 6. Hrefna María Ómarsdóttir 25,5 stig
 7. Páll Bragi Hólmarsson 20 stig
 8. Húni Hilmarsson 12 stig
 9. Þorgeir Ólafsson 11 stig
 10. Líney María Hjálmarsdóttir 10 stig

      Guðmar Þór Pétursson 10 stig

      Heiða Dís Fjeldsted 10 stig

 1. Anna Lena Renisch 9 stig
 2. Guðjón Örn Sigurðsson 8 stig

       Bjarki Þór Gunnarsson 8 stig

 1. Máni Hilmarsson 6 stig
 2. Halldór Sigurkarlsson 5,5 stig
 3. Linda Rún Pétursdóttir 5 stig
 4. Elvar Logi Friðriksson 4 stig

       Konráð Valur Sveinsson 4 stig

       Valdís Björk Guðmundsdóttir 4 stig 22. Maiju Varis 2 stig

       Súsanna Sand Ólafsdóttir 2 stig

 1. Konráð Axel Gylfason 1 stig

 

 

 

Liðakeppni, staðan að loknu tímabili

 1. Leiknir/Skáney 282 stig
 2. Stelpurnar frá Slippfélaginu &Super Jeep 260 stig 3. Berg/Hrísdalur/Austurkot 216 stig 4. Hestaland 192 stig 5. Hrímnir 179,5 stig 6. Childéric/Lundar/Nettó 164 stig 7. Fasteignamiðstöðin 92,5 stig

 

 

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD