Uppfærðir Ráslistar og uppfærð dagskrá fyrir Reykjavíkurmeistaramót 2018

Uppfærðir Ráslistar og uppfærð dagskrá fyrir Reykjavíkurmeistaramót 2018

Deila

Þá er komið að stærsta hestaíþróttamóti ársins en Reykjavíkurmeistaramót Fáks hefst á morgun þriðjudag með knapafundi í TM Reiðhöllinni klukkan 15:00.

Meðfylgjandi eru uppfærðir ráslistar og endanleg dagskrá mótsins.Minnum keppendur jafnframt á að allar afskráningar skulu fara fram skriflega í dómpalli eftir að mót hefst en fram að því skulu þær sendast í tölvupósti á [email protected]

Reykjavikurmeistaramot 2 018 – Uppfærð dagskrá

UppfaerTH Motsskra – IS2018FAK0 96 Reykjavíkurmeistaramót

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD