Íþróttamót UMSS og Skagfirðingsi

Íþróttamót UMSS og Skagfirðingsi

Deila

Íþróttamót UMSS og Skagfirðings

Hólum í Hjaltadal

19-20.maí

Greinar sem í boði verða:
Opinn flokkur: T1, T2, V1, F1, PP1, 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið.

1.flokkur: T3,V2, F2 og T4
2.flokkur: T7 og V5

Ungmennaflokkur: T1,T2, V1 og F1

Unglingaflokkur: T3 og V2

Barnaflokkur: T7 og V5

Skráning fer fram á Sportfeng.com, mótshaldari Skagfirðingur.

Skráningu lýkur klukkan 20:00, miðvikudaginn 16.maí. (Eftir það tvöfaldast skráningargjöld)
Vinsamlegast setjið í skýringu við greiðslu: Hólamót

 

5000 krónur í opinn flokk og 3000 krónur aðra flokka og skeiðgreinar

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD