Jakob Svavar Sigurðsson og Konsert frá Hofi sigruðu sína fyrstu töltkeppni

Jakob Svavar Sigurðsson og Konsert frá Hofi sigruðu sína fyrstu töltkeppni

Deila

Jakob Svavar Sigurðsson og Konsert frá Hofi sigruðu sína fyrstu töltkeppni í dag á Reykjarvíkurmeistaramóti en hann kom efstur inn í þessi úrslit á Júlíu frá Hamarssey og í því þriðja á Konsert. Jakob Svavar valdi að fara með Konsert í úrslitin og skilaði það honum í fyrsta sæti. Gaman var að sjá þessi úrslit þar sem þau voru jöfn og spennandi. Myndband frá úrslitunum verða birt á morgun.

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Konsert frá Hofi 8,44
2 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,39
3 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,83
4 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 7,78
5-6 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,72
5-6 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 7,72

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD