Hefur þú áhuga á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Reykjavík ‪1.-8....

Hefur þú áhuga á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Reykjavík ‪1.-8. júlí‬ nk?

Deila

Opinn kynningarfundur um Landsmót hestamanna verður haldinn í Reiðhöllinni í Víðidal, efri hæð, þriðjudaginn 12. júní kl. 17:30-18:30.

Á fundinum fer Áskell Heiðar framkvæmdastjóri mótsins yfir framkvæmd og skipulag Landsmótsins, mótssvæðið og þjónustu sem í boði verður.

Á fundinum verður tekið við verður skráningum sjálfboðaliða sem geta unnið sér inn miða með vinnu á mótinu.

Fjölmennum og ræðum spennandi mót sem nálgast óðfluga!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD