Landsmótsúrtaka Sleipnis: Sigursteinn og Krókus frá Dalbæ efstir

Landsmótsúrtaka Sleipnis: Sigursteinn og Krókus frá Dalbæ efstir

Deila

Fyrri umferð í Landsmótsúrtöku Sleipnis í A-flokki gæðinga er lokið, og er Krókus frá Dalbæ efstur með knapa sínum Sigursteini Sumarliðasyni. Þeir hlutu 8,67 í einkunn, en Olil Able á Álfaranum er næst með 8.55 og þá Jakob Svavar Sigurðsson með Kolbein frá Hrafnsholti.  Efst Ljúfsfélaga er Védís Huld

Niðurstöður Fyrri umferð í A-flokk

Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Krókus frá Dalbæ Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,67
2 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble Sleipnir 8,55
3 Kolbeinn frá Hrafnsholti Jakob Svavar Sigurðsson Sleipnir 8,52
4 Svörður frá Skjálg Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,44
5 Krapi frá Fremri-Gufudal Védís Huld Sigurðardóttir Ljúfur 8,43
6 Gyllir frá Skúfslæk Katrín Eva Grétarsdóttir Háfeti 8,40
7-8 Hrannar frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir 8,39
7-8 Flögri frá Efra-Hvoli Árni Sigfús Birgisson Sleipnir 8,39
9 Stúdent frá Ketilsstöðum Bergur Jónsson Sleipnir 8,37
10 Álfaborg frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir 8,30
11 Elding frá Hvoli Maiju Maaria Varis Snæfellingur 8,29
12 Magni frá Ósabakka Daníel Gunnarsson Sleipnir 8,27
13 Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Arnar Bjarki Sigurðarson Sleipnir 8,26
14 Hrafnaflóki frá Akurgerði II Fanney Guðrún Valsdóttir Ljúfur 8,21
15 Árdís frá Litlalandi Fanney Guðrún Valsdóttir Háfeti 8,17
16 Fluga frá Einhamri 2 Daníel Gunnarsson Sleipnir 8,17
17 Fossbrekka frá Brekkum III Þorsteinn Björn Einarsson Sindri 8,16
18 Glaður frá Prestsbakka Teitur Árnason Ljúfur 8,16
19 Sóldögg frá Efra-Seli Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Sleipnir 8,13
20 Hula frá Vetleifsholti 2 Rúnar Guðlaugsson Sleipnir 8,12
21 Sprund frá Sólvangi Elsa Magnúsdóttir Sleipnir 7,65
22 Vonandi frá Bakkakoti Þorsteinn Björn Einarsson Sindri 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD