Niðurstöður úr Úrtöku Geysis, Smára, Loga, Trausta: Kvika frá Leirubakka og Fríða...

Niðurstöður úr Úrtöku Geysis, Smára, Loga, Trausta: Kvika frá Leirubakka og Fríða Hansen og Nói frá Stóra-Hofi og Daníel Jónsson efst

Deila

Úrtaka hestamannafélagsins Geysis fyrir Landsmót 2018 fór fram á Gaddsstaðaflötum um helgina og voru riðnar tvær umferðir þar sem hærri einkunnin gilti. Mjög háar tölur sáust bæði í A- og B-flokki gæðinga enda félagið eitt hið stærsta á landinu og sendir sex keppendur á mótið í hverri grein. Leikar fóru svo að í A-flokki endaði Nói frá Stóra-Hofi efstur með knapa sínum Daníel Jónssyni, þeir hlutu 8.78 í einkunn. Í B-flokki voru það svo Kvika frá Leirubakka og knapi hennar Fríða Hansen sem stóðu efstar með 8.70 í einkunn. Bæði eru þessi hross hátt dæmd kynbótahross og þekkt keppnishross og gætu auðveldlega blandað sér í toppbaráttu á Landsmótinu í næsta mánuði.

 

En efstu hross í hvorum flokki sem náðu inn á Landsmót 2018 eru þessi:

 

A-flokkur:

  1. Nói frá Stóra-Hofi og Daníel Jónsson. 8.78.
  2. Tromma frá Skógskoti og Sigvaldi Lárus Guðmundsson. 8.71.
  3. Dropi frá Kirkjubæ og Hanna Rún Ingibergsdóttir. 8.70.
  4. Roði frá Lyngholti og Árni Björn Pálsson. 8.69.
  5. Jarl frá Árbæjarhjáleigu og Hekla Katharína Kristinsdóttir. 8.69.
  6. Klassík frá Skíðbakka og Elvar Þormarsson. 8.66.

 

B-flokkur:

 1. Kvika frá Leirubakka og Fríða Hansen 8.70.
 2. Hátíð frá Forsæti og  Jón Páll Sveinsson 8.69.
 3. Líney frá Þjóðólfshaga og Lena Zielenski 8.61.
 4. Lind frá Úlfsstöðum og Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8.59.
 5. Lotto frá Kvistum og Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8.54.
 6. Skíma frá Hjallanesi og Ásmundur Ernir Snorrason 8.53.
 7. A flokkur Gæðingaflokkur 1                      
  Geysir     Fyrri umferð Seinni umferð Aðaleinkunn              
  1 Nói frá Stóra-Hofi Daníel Jónsson 8.64 8.78 8.78 Brúnn/dökk/sv.skjótt 10 Geysir Bæring Sigurbjörnsson Sprettur Illingur frá Tóftum Örk frá Stóra-Hofi
  2 Tromma frá Skógskoti Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8.64 8.71 8.71 Rauður/sót-stjörnótt 9 Geysir Sigvaldi Lárus Guðmundsson Geysir Hróður frá Refsstöðum Hula frá Hamraendum
  3 Dropi frá Kirkjubæ Hanna Rún Ingibergsdóttir 8.68 8.7 8.7 Rauður/dökk/dr.einlitt 7 Geysir Kirkjubæjarbúið sf Sörli Kiljan frá Steinnesi Dögg frá Kirkjubæ
  4 Roði frá Lyngholti Árni Björn Pálsson 8.69 8.23 8.69 Rauður/milli-einlitt 8 Geysir Skarphéðinn Hilbert Ingason Fákur Ómur frá Kvistum Glóð frá Kálfholti
  5 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Hekla Katharína Kristinsdóttir 8.55 8.69 8.69 Rauður/milli-tvístjörnóttglófext 11 Geysir Marjolijn Tiepen Geysir Stáli frá Kjarri Elding frá Árbæjarhjáleigu II
  6 Klassík frá Skíðbakka I Elvar Þormarsson 8.58 8.66 8.66 Brúnn/milli-einlitt 6 Geysir Rútur Pálsson Geysir Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2
  7 Penni frá Eystra-Fróðholti Jón Páll Sveinsson 8.65   8.65 Bleikur/fífil-blesótt 12 Geysir Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir Geysir Glóðar frá Reykjavík Framtíð frá Bakkakoti
  8 Óskahringur frá Miðási Viðar Ingólfsson 8.06 8.65 8.65 Brúnn/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 10 Geysir Ásta Berghildur Ólafsdóttir, Gísli Sveinsson, Katla Gísladóttir Fákur Hróður frá Refsstöðum Ósk frá Hestheimum
  9 Prins frá Hellu Ísleifur Jónasson 8.49 8.61 8.61 Rauður/milli-einlittglófext 9 Geysir Ísleifur Jónasson, Þröstur Sigurðsson Geysir Þóroddur frá Þóroddsstöðum Perla frá Árbæ
  10 Ás frá Kirkjubæ Hjörvar Ágústsson 8.2 8.53 8.53 Brúnn/milli-einlitt 7 Geysir Kirkjubæjarbúið sf Geysir Ágústínus frá Melaleiti Freisting frá Kirkjubæ
  11 Ásdís frá Hemlu II Vignir Siggeirsson 0 8.51 8.51 Moldóttur/ljós-einlitt 7 Geysir Vignir Siggeirsson Geysir Ársæll frá Hemlu II Bjarndís frá Hafnarfirði
  12 Eldey frá Skíðbakka I Elvar Þormarsson 8.46 7.88 8.46 Jarpur/milli-stjörnótt 7 Geysir Sigurborg Rútsdóttir Geysir Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3
  13 Sturlungur frá Leirubakka Fríða Hansen 8.39 8.26 8.39 Brúnn/milli-einlitt 9 Geysir Anders Hansen, Torgeir Åsland Geysir Stáli frá Kjarri Hella frá Árbakka
  14 Ýmir frá Skíðbakka I Herdís Rútsdóttir 8.15 8.37 8.37 Jarpur/milli-einlitt 7 Geysir Rútur Pálsson Sleipnir Adam frá Ásmundarstöðum Ísold frá Skíðbakka I
  15 Heljar frá Hemlu II Vignir Siggeirsson 8.35   8.35 Brúnn/milli-einlitt 16 Geysir Vignir Siggeirsson Geysir Gnýr frá Stokkseyri Óskadís frá Hafnarfirði
  16 Hljómur frá Bakkakoti Guðmundur Baldvinsson 8.32   8.32 Brúnn/milli-einlitt 8 Geysir Guðmundur Baldvinsson, Sigríður Vaka Jónsdóttir Geysir Ómur frá Kvistum Hrund frá Hrappsstöðum
  17 Sigurbjörn frá Skíðbakka III Daníel Jónsson 8.3   8.3 Jarpur/milli-einlitt 6 Geysir Erlendur Árnason Sprettur Spuni frá Vesturkoti Móna frá Skíðbakka III
  18 Fursti frá Kanastöðum Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8.19   8.19 Rauður/milli-einlitt 8 Geysir Erla Brimdís Birgisdóttir, Eyþór Eiríksson Geysir Arður frá Brautarholti Snót frá Kanastöðum
  19 Heljar frá Hvolsvelli Kjartan Kristgeirsson 8.17   8.17 Brúnn/milli-skjótt 9 Geysir Kjartan Þór Kristgeirsson, Kristgeir Friðgeirsson Geysir Klettur frá Hvammi Katla frá Hvolsvelli
  20 Ópall frá Miðási Guðmundur Björgvinsson 7.9 0 7.9 Jarpur/milli-einlitt 8 Geysir Ásta Berghildur Ólafsdóttir, Gísli Sveinsson Geysir Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ósk frá Hestheimum
  Logi                        
  1 Sjóður frá Kirkjubæ Teitur Árnason 8.79   8.79 Brúnn/milli-einlitt 11 Logi Hoop Alexandra Fákur Sær frá Bakkakoti Þyrnirós frá Kirkjubæ
  2 Örvar frá Gljúfri Jón Óskar Jóhannesson 8.08 8.63 8.63 Brúnn/milli-nösótt 10 Logi Helga María Jónsdóttir, Jóhannes Helgason, Jón Óskar Jóhannesson Logi Stáli frá Kjarri Ör frá Gljúfri
  3 Narfi frá Áskoti Jóhann Kristinn Ragnarsson 8.61   8.61 Brúnn/milli-einlitt 9 Logi Jakob S. Þórarinsson Sprettur Ágústínus frá Melaleiti Súld frá Helgadal
  4 Gáll frá Dalbæ Sólon Morthens 8.39   8.39 Brúnn/milli-einlitt 10 Logi Már Ólafsson, Sólon Morthens, Þórey Helgadóttir Logi Adam frá Ásmundarstöðum Storka frá Dalbæ
  5 Veigar frá Sauðholti 2 Helgi Þór Guðjónsson 8.38   8.38 Brúnn/milli-einlitt 10 Logi Jakob S. Þórarinsson Sleipnir Natan frá Ketilsstöðum Góa frá Leirulæk
  6 Kolbrún frá Rauðalæk Finnur Jóhannesson 8.38 8.38 8.38 Brúnn/mó-einlitt 8 Logi Helga María Jónsdóttir Logi Arnþór frá Auðsholtshjáleigu Móheiður frá Engimýri
  Smári                        
  1 Bjarmi frá Bæ 2 Sigurður Vignir Matthíasson 8.48   8.48 Bleikur/álóttureinlitt 7 Smári Gunnar Egilsson, Sigrún Halldórsdóttir Fákur Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Blika frá Nýjabæ
  2 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Kristín Magnúsdóttir 0 8.45 8.45 Bleikur/fífil-einlitt 6 Smári Kristín Magnúsdóttir, Sóleyjarbakki ehf Smári Fáfnir frá Hvolsvelli Sveifla frá Lambanesi
  3 Gleði frá Syðra-Langholti 4 Hans Þór Hilmarsson 8.39   8.39 Rauður/milli-einlitt 6 Smári Sigurður Ingi Jóhannsson Smári Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Urður frá Syðra-Langholti
  4 Teigur frá Ásatúni Gunnlaugur Bjarnason 8.11 8.23 8.23 Jarpur/milli-einlitt 9 Smári Grímur Guðmundsson, Guðbjörg Jóhannsdóttir Smári Fursti frá Stóra-Hofi Eva frá Kirkjubæ
  5 Hrönn frá Hörgslandi II Elísabet Thorsteinsson 7.6   7.6 Grár/brúnneinlitt 11 Smári Elísabet Thorsteinson Smári Aðall frá Nýjabæ Hlökk frá Hörgslandi II
  Trausti                        
  1 Ófeigur frá Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason 8.43   8.43 Brúnn/milli-einlitt 7 Trausti Bjarni Bjarnason Trausti Þóroddur frá Þóroddsstöðum Jara frá Laugarvatni
  2 Hagsæld frá Minni-Borg Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 7.64   7.64 Rauður/milli-stjörnótt 8 Trausti Hólmar Bragi Pálsson Sleipnir Snær frá Austurkoti Huggun yngri frá Minni-Borg

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD