Skráningarfrestur rennur út í kvöld

Skráningarfrestur rennur út í kvöld

Deila

Skráning er til kl 23:59 í kvöld, í Stjörnublikkstöltið sem haldið verður á Péturseyjarvelli að kvöldi 15.6.18. 1. Sæti hlýtur 100.000.- í beinhörðum peningum. Mótið er með síðustu mótum til að ná einkunn inn á Landsmót, skráning er á sportfeng, hestamannafélagið Sindri heldur mótið.  

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD