T1 – aukagrein á áhugamannamóti Spretts og Wow air

T1 – aukagrein á áhugamannamóti Spretts og Wow air

Deila

Ákveðið hefur verið að bjóða uppá forkeppni í tölti T1 sem aukagrein á áhugamannamóti Spretts og Wow air. Einungis verður riðin forkeppni en þetta er hugsað fyrir þá sem vilja fá tölur til að eiga möguleika á að ná í farmiða á Landsmót í tölti T1.

Skráning fer fram á Sportfeng og stendur til miðnættis þriðjudaginn 12. Júní.

Skráningagjald er 5000 kr.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD