Kiljan verður til afnota í Eyjafirði

Kiljan verður til afnota í Eyjafirði

Deila

Kiljan frá Steinnesi kemur norður fyrir heiðar þann 20 júní. Hann mun sinna merum í Kjarna í Eyjafirði. Kiljan hlaut fyrir sköpulag 8,35, fyrir hæfileika 9,07 sem gerir aðaleinkunn uppá 8,78.

Kiljan hefur skilað 57 hrossum til dóms og hafa 44 hlotið fyrstu verðlaun. Kiljan náði lágmörkum fyrir heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á síðasta ári og mun mæta með sterkan hóp afkvæma með sér á Landsmót.

Verð er 130 þús. með öllu (einn sónar). Agnar Þór Magnússon í Garðshorni veitir allar upplýsingar og tekur á móti pönntunum í síma 899-8886 eða á netfangið: [email protected]

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD