Heimsmet slegið !! Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II og Árni...

Heimsmet slegið !! Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II og Árni Björn fljótastir

Deila

Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II gerðu sér litið fyrir og slóg heimsmet í 250 metra skeiði  en þeir fóru á tímanum 21,15 sek.Árni Björn Pálsson sigraði hinsvegar 150 metrana á tímanum 13,98.

 

150m skeið – niðurstöður              
Sæti Keppandi Hestur 1. sprettur 2. sprettur 3. sprettur 4. sprettur Betri sprettur Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 0,00 14,52 0,00 13,89 13,89 8,11
2 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 0,00 15,02 14,20 14,08 14,08 7,92
3 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 14,72 14,44 14,58 14,22 14,22 7,78
4 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,00 14,22 14,71 0,00 14,22 7,78
5 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 14,24 14,33 0,00 0,00 14,24 7,76
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 14,96 0,00 0,00 14,29 14,29 7,71
7 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,37 0,00 0,00 14,34 14,34 7,66
8 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum 15,16 15,44 14,39 0,00 14,39 7,61
9 Agnes Hekla Árnadóttir Loki frá Kvistum 0,00 0,00 14,65 0,00 14,65 7,35
10 Jóhanna Margrét Snorradóttir Gletta frá Bringu 0,00 0,00 14,68 0,00 14,68 7,32
11 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 15,02 15,47 14,69 0,00 14,69 7,31
12 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 0,00 15,76 0,00 0,00 15,76 6,24
13 Edda Rún Ragnarsdóttir Rúna frá Flugumýri 0,00 15,78 0,00 0,00 15,78 6,22
14 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00

 

250m skeið niðurstöður              
Sæti Keppandi Hestur 1. sprettur 2. sprettur 3. sprettur 4. sprettur Besti sprettur Einkunn
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 0,00 21,88 21,33 21,15 21,15 9,08
2 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 0,00 22,09 21,16 21,25 21,16 9,07
3 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 0,00 0,00 22,12 21,29 21,29 8,97
4 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I 22,21 22,42 21,30 0,00 21,30 8,96
5 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 0,00 0,00 22,39 0,00 22,39 8,09
6 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 23,54 22,95 24,10 22,40 22,40 8,08
7 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 0,00 22,90 0,00 22,62 22,62 7,90
8 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 23,46 0,00 22,66 0,00 22,66 7,87
9 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 0,00 24,54 22,78 0,00 22,78 7,78
10 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 24,08 24,12 23,58 23,00 23,00 7,60
11 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 23,09 0,00 23,61 0,00 23,09 7,53
12 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 0,00 24,05 0,00 23,09 23,09 7,53
13 Sigurður Vignir Matthíasson Líf frá Framnesi 23,89 23,13 0,00 0,00 23,13 7,50
14 Svavar Örn Hreiðarsson Bandvöttur frá Miklabæ 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD