ÁRNI BJÖRN SIGRAR TÖLTIÐ MEÐ GLÆSIBRAG

ÁRNI BJÖRN SIGRAR TÖLTIÐ MEÐ GLÆSIBRAG

Deila

Stórglæsilegri töltkeppni var að ljúka hér á Landsmóti! Hægt er að segja að spenna hafi verið fram á síðustu metrana hvort Ljúfur eða Júlía tæki titilinn heim. Það fór svo að þeir Árni Björn og Ljúfur frá Torfunesi unnu með glæsibrag með einkunnina 9,17!!! Júlía hlaut annað sætið og 9,06! Glæsileg og sterk töltkeppni

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Árni Björn Pálsson / Ljúfur frá Torfunesi 9,17
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Júlía frá Hamarsey 9,06
3 Viðar Ingólfsson / Pixi frá Mið-Fossum 8,39
4-5 Hulda Gústafsdóttir / Draupnir frá Brautarholti 8,17
4-5 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,17
6 Þórarinn Ragnarsson / Hringur frá Gunnarsstöðum I 7,94

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD