Hlynur frá Haukatungu og Þorgeir sigruðu B-úrslit í Ungmennaflokki

Hlynur frá Haukatungu og Þorgeir sigruðu B-úrslit í Ungmennaflokki

Deila

B-úrslitum í Ungmennaflokki var að ljúka og voru það þeir félagar Hlynur frá Haukatungu Syðir 1 og Þorgeir Ólafsson sem sigurðu úrslitin með 8,76. Næst á eftir þeim komu Eldur frá Torfunesi og Birta Ingadóttir með 8,65

Tímabil móts: 01.07.2018 – 08.07.2018
Sæti Keppandi Heildareinkunn
9 Þorgeir Ólafsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 8,76
10 Birta Ingadóttir / Eldur frá Torfunesi 8,66
11 Marie Hollstein / Selma frá Auðsholtshjáleigu 8,52
12 Valgerður Sigurbergsdóttir / Segull frá Akureyri 8,50
13 Thelma Dögg Tómasdóttir / Marta frá Húsavík 8,49
14 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,42
15 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 8,41
16 Máni Hilmarsson / Lísbet frá Borgarnesi 8,34

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD