Roði frá Lyngholti og Árni Björn sigruðu B-úrslit í A-flokk – Sjá...

Roði frá Lyngholti og Árni Björn sigruðu B-úrslit í A-flokk – Sjá video af skeiðprettinum

Deila

Spennandi B- úrslitum var að ljúka og var það Roði frá Lyngholti og Árni Björn Pálsson sem höfðu það með einkunnina 8,76.

B-úrslit í A-flokki gæðinga
Sæti Keppandi Heildareinkunn
9 Roði frá Lyngholti / Árni Björn Pálsson 8,76
10 Óskahringur frá Miðási / Viðar Ingólfsson 8,72
11 Asi frá Reyrhaga / Guðmundur Björgvinsson 8,68
12 Gangster frá Árgerði / Hinrik Bragason 8,67
13 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,62
14 Byr frá Borgarnesi / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
15 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,56
16 Narfi frá Áskoti / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,44
17 Kolskeggur frá Kjarnholtum I / Daníel Jónsson 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD