Biskup frá Ólafshaga og Benedikt sigurvegara Unglingaflokks

Biskup frá Ólafshaga og Benedikt sigurvegara Unglingaflokks

Deila

Lokadagur Landsmóts hófst í morgunn með glæsibrag á A-úrslitum í Unglingaflokki! Mjög sterk keppni þar sem aðeins munaði örlitlu á fyrstu tveimur sætunum. Fór það svo að parið Benedikt og Biskup frá Ólagshaga sigruðu með einkunnina 8,70!! Á eftir þeim komu þau Védís og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum og þriðja varð Júlía Kristín og Kjarval frá Blönduósi! Frábær byrjun á góðum degi. 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 8,70
2 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 8,70
3 Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,69
4 Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 8,55
5 Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti 8,53
6 Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi 8,51
7 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I 8,46
8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD