Guðný og Roði frá Margrétarhofi sigra Barnaflokkinn

Guðný og Roði frá Margrétarhofi sigra Barnaflokkinn

Deila
Mynd: Bjarney Anna

 Þá var rétt í þessu Barnaflokki á Landsmóti að ljúka og voru krakkarnir frábærir! Sigurvegari Barnaflokksins voru þau Guðný Dís og Roði frá Margrétarhofi með einkunnina 8,88! Næst á eftir þeim komu Sigurður Steingrímsson og Elva frá Auðsholtshjáleigu með 8,82! Flottir krakkar sem gaman verður að fylgjast meira með!

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 8,88
2 Sigurður Steingrímsson / Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,82
3 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 8,81
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 8,74
5 Oddur Carl Arason / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 8,65
6 Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey 8,63
7 Hekla Rán Hannesdóttir / Halla frá Kverná 8,61
8 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Náttfari frá Bakkakoti 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD