Eldur frá Torfunesi

Eldur frá Torfunesi

Deila

Eldur frá Torfunesi er 1.Verðlauna stóðhestur fyrir afkvæmi, Eldur verður staðsettur í Hnaus 2 +i Flóahreppi sem er um 12 km fyrir austan Selfoss.
Hann er með kynbótamat upp á 124 stig. 10 fyrir prúðleika, 9,5 fyrir brokk, 9 fyrir tölt og 9 fyrir vilja, geðslag og fegurð í reið. Aðaleinkunn 8,60

Upplýsingar veitir Anna Fjóla í síma 8983410

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD