Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

Deila

Herkúles IS2010 fer í stóðhestagirðingu í Austvaðholti (Holtum/Landssveit) miðvikudaginn 11 júlí n.k.
Hryssueigendur sem eru búnir að panta eru beðnir að koma með hryssur sínar á mánudeginum 9 júlí eða þriðjudeginum 10 júlí.
Auðvelt er að bæta inná hann eftir að hann kemur í hólfið.
Nánari uppl. um komutíma gefur Helgi Jón s. 893-2233 eða Hannes í Austvaðsholti s. 898-6297

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD