Þröstur frá Kolsholti 2 tekur á móti hryssum að Kálfholti í Ásahrepp

Þröstur frá Kolsholti 2 tekur á móti hryssum að Kálfholti í Ásahrepp

Deila

Þröstur frá Kolsholti 2 er 4v glæsilegur foli undan Framherja frá Flagbjarnarholti og Klöpp frá Tóftum. Hann var sýndur á Hellu í vor og hlaut þar glæsilegan klárhestadóm 8,19 fyrir hæfileika og þar 9 fyrir tölt, brokk, vilja og geðslag og fegurð í reið og 8,29 fyrir byggingu. Hann fer í hólf eftir LM  í Kálfholti í Ásahrepp. Pantanir í síma hjá Helga Þór 6977324 eða [email protected]

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD