Opnu gæðingamóti Landstólpa, Smára, Loga og Trausta lokið-Sjá úrslit

Opnu gæðingamóti Landstólpa, Smára, Loga og Trausta lokið-Sjá úrslit

Deila

Nú er opnu gæðingamóti Landstólpa, Smára, Loga og Trausta lokið.

Mótið fór vel fram og margir góðir gæðingar fóru um völlinn undir styrkri stjórn góðra knapa.

Það eru nokkur sér-verðlaun sem hefð er fyrir að veita á gæðingamótum félaganna og verða þau talin upp hér að neðan.

Smári:
Efsti hestur í eigu Smára-félaga í A-flokk var Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk og hlaut hann Hreppasvipuna
Efsti hestur í eigu Smára-félaga í B-flokk var Snillingur frá Sólheimum og hlaut hann farandbikar
Efsti knapi í unglingaflokk var Aron Ernir Gunnarsson
Ásetuverðlaun sem veitt eru keppendum í barna- og unglingaflokk hlaut unglingurinn Þorvaldur Logi Einarsson þau

Logi:
Glæsilegasti hestur mótsins í eigu Loga-félaga var Narfi frá Áskoti
Knapi mótsins í Loga var Sólon Morthens
Efsti hestur í eigu Loga-félaga í A flokk var Elja frá Sauðholti 2 og hlaut hún A flokks styttuna
Efsti hestur í eigu Loga-félaga í B flokk var Fjalar frá Efri-Brú og hlaut hann B flokks styttuna
Skeiðstyttuna í 100 m fljúgandi skeiði fékk Tinna Svört frá Glæsibæ og Finnur Jóhannesson
Efsti knapi og ásetuverðlaun Loga-félaga í unglingafl var Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Trausti:
Knapi mótsins í Trausta var Matthías Leó Matthíasson

Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Goði frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Jarpur/dökk-einlitt Smári 8,60
2 Elja frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/fífil-einlitt Logi 8,48
3 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Ólafur Ásgeirsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,46
4 Katalína frá Hafnarfirði Sólon Morthens Rauður/milli-einlitt Sörli 8,42
5 Narfi frá Áskoti Þorbjörn Hreinn Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Logi 8,39
6 Gáll frá Dalbæ Þórey Helgadóttir Brúnn/milli-einlitt Logi 8,37
7 Hnokki frá Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason Brúnn/milli-einlitt Trausti 8,32
8 Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir Jarpur/milli-einlitt Hringur 8,30
9 Fjóla frá Eskiholti II Hlynur Guðmundsson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Borgfirðingur 8,28
10 Galdur frá Leirubakka Matthías Leó Matthíasson Rauður/milli-stjörnótt Smári 8,21
11 Sturlungur frá Leirubakka Fríða Hansen Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,20
12 Katla frá Blönduhlíð Bjarney Jóna Unnsteinsd. Rauður/sót-einlitt Hornfirðingur 8,18
13 Vonandi frá Bakkakoti Þorsteinn Björn Einarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sindri 8,14
14 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Kristín Magnúsdóttir Bleikur/fífil-einlitt Smári 8,14
15 Eldey frá Skíðbakka I Herdís Rútsdóttir Jarpur/milli-stjörnótt Geysir 8,12
16 Gyllir frá Skúfslæk Katrín Eva Grétarsdóttir Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Smári 8,06
17 Ýmir frá Skíðbakka I Herdís Rútsdóttir Jarpur/milli-einlitt Geysir 8,06
18 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Friðdóra Friðriksdóttir Rauður/milli-blesótt Sörli 7,46
19 Eldur frá Árbæjarhjáleigu II Anna Kristín Friðriksdóttir Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,29
20 Bruni frá Hraunholti Kári Kristinsson Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 6,50
21-23 Tindur frá Litla-Garði Guðjón Sigurðsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sindri 0,00
21-23 Kolbrún frá Rauðalæk Finnur Jóhannesson Brúnn/mó-einlitt Logi 0,00
21-23 Sproti frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Rauður/sót-einlitt Sprettur 0,00
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1-2 Katalína frá Hafnarfirði Sólon Morthens Rauður/milli-einlitt Sörli 8,67
1-2 Goði frá Bjarnarhöfn Hans Þór Hilmarsson Jarpur/dökk-einlitt Smári 8,67
3 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Ólafur Ásgeirsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 8,60
4 Elja frá Sauðholti 2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Bleikur/fífil-einlitt Logi 8,50
5 Narfi frá Áskoti Þorbjörn Hreinn Matthíasson Brúnn/milli-einlitt Logi 8,49
6 Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir Jarpur/milli-einlitt Hringur 8,45
7 Fjóla frá Eskiholti II Hlynur Guðmundsson Rauður/dökk/dr.stjörnótt Borgfirðingur 8,44
8 Gáll frá Dalbæ Þórey Helgadóttir Brúnn/milli-einlitt Logi 8,29
Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sæþór frá Stafholti Snorri Dal Brúnn/milli-skjótt Sörli 8,61
2 Kvika frá Leirubakka Fríða Hansen Rauður/milli-stjörnótt Geysir 8,49
3 Lind frá Úlfsstöðum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Geysir 8,47
4 Tenór frá Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson Rauður/milli-stjörnótt Smári 8,44
5 Dimmir frá Hellulandi Anna Björk Ólafsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,42
6 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,40
7 Fjalar frá Efri-Brú Sólon Morthens Brúnn/milli-einlitt Logi 8,37
8 Snillingur frá Sólheimum Hallgrímur Birkisson Rauður/milli-skjótthringeygt eða glaseygt Smári 8,37
9 Krummi frá Höfðabakka Sigrún Rós Helgadóttir Brúnn/milli-einlitt Þytur 8,34
10-11 Gaukur frá Steinsholti II Sigurður Sigurðarson Rauður/ljós-stjörnótt Smári 8,34
10-11 Rún frá Naustanesi Sólon Morthens Rauður/milli-blesótt Hörður 8,34
12 Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir Rauður/milli-einlitt Geysir 8,32
13-14 Valíant frá Vatnshömrum Sólon Morthens Rauður/milli-stjörnótt Logi 8,30
13-14 Hrímnir frá Hvítárholti Ragnheiður Þorvaldsdóttir Grár/brúnneinlitt Hörður 8,30
15 Hildur frá Unnarholti Hans Þór Hilmarsson Rauður/milli-skjótt Smári 8,27
16 Þráinn frá Selfossi Björgvin Viðar Jónsson Rauður/milli-einlitt Smári 8,23
17 Lind frá Ármóti Hallgrímur Birkisson Brúnn/milli-einlitt Smári 8,15
18 Móða frá Leirubakka Gunnlaugur Bjarnason Rauður/milli-skjótt Geysir 8,14
19 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Rauður/milli-einlitt Geysir 8,10
20 Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Sævar Haraldsson Rauður/milli-blesótt Fákur 8,09
21 Ás frá Tjarnarlandi Rakel Sigurhansdóttir Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,06
22 Grímur frá Hörgslandi II Arnhildur Helgadóttir Rauður/milli-skjótt Smári 7,97
23 Ný Dönsk frá Lækjarbakka Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Rauður/sót-nösótt Sleipnir 0,00
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sæþór frá Stafholti Snorri Dal Brúnn/milli-skjótt Sörli 8,79
2 Kvika frá Leirubakka Fríða Hansen Rauður/milli-stjörnótt Geysir 8,62
3 Dimmir frá Hellulandi Anna Björk Ólafsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,50
4 Sproti frá Ytri-Skógum Nína María Hauksdóttir Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,44
5-6 Snillingur frá Sólheimum Hallgrímur Birkisson Rauður/milli-skjótthringeygt eða glaseygt Smári 8,42
5-6 Tenór frá Litlu-Sandvík Hlynur Pálsson Rauður/milli-stjörnótt Smári 8,42
7 Lind frá Úlfsstöðum Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Geysir 8,40
8 Fjalar frá Efri-Brú Sólon Morthens Brúnn/milli-einlitt Logi 8,29
Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,57
2 Sigurður Steingrímsson Gola frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Geysir 8,50
3 Sara Dís Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,48
4 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,46
5 Elva Rún Jónsdóttir Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,43
6 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,41
7 Herdís Björg Jóhannsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt Geysir 8,40
8 Eik Elvarsdóttir Þökk frá Velli II Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,36
9 Jón Ársæll Bergmann Árvakur frá Bakkakoti Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 8,36
10 Anika Hrund Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,32
11 Sigríður Pála Daðadóttir Eldur frá Stokkseyri Rauður/milli-einlitt Sleipnir 8,31
12 Anika Hrund Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 8,28
13 Hulda Ingadóttir Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,16
14 Steinunn Lilja Guðnadóttir Deigla frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/mó-einlitt Geysir 8,15
15 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Borg frá Borgarholti Rauður/milli-skjótt Sprettur 8,06
16 Hildur María Jóhannesdóttir Sóley frá Áskoti Bleikur/fífil-blesótt Logi 1,19
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,62
2 Elva Rún Jónsdóttir Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,55
3 Sara Dís Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,53
4 Eik Elvarsdóttir Þökk frá Velli II Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,53
5 Oddur Carl Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti Brúnn/milli-einlitt Hörður 8,52
6-7 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 8,48
6-7 Sigurður Steingrímsson Gola frá Bakkakoti Jarpur/milli-einlitt Geysir 8,48
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár/brúnnskjótt Geysir 8,34
Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

Unglingaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Hljómur frá Gunnarsstöðum I Bleikur/fífil-stjörnótt Logi 8,43
2 Katla Sif Snorradóttir Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 8,41
3 Þorvaldur Logi Einarsson Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Moldóttur/d./draugstjörnótt Smári 8,39
4 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Smári 8,37
5 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 8,33
6 Oddný Lilja Birgisdóttir Fröken frá Voðmúlastöðum Rauður/milli-skjótt Geysir 8,32
7 Þorvaldur Logi Einarsson Stjarni frá Dalbæ II Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt Smári 8,28
8 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 8,23
9 Sölvi Freyr Freydísarson Gæi frá Svalbarðseyri Brúnn/mó-einlitt Logi 8,12
10 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 8,11
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Katla Sif Snorradóttir Ölur frá Akranesi Brúnn/milli-stjörnótt Sörli 8,41
2 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 8,35
3 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 8,33
4 Þorvaldur Logi Einarsson Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 Moldóttur/d./draugstjörnótt Smári 8,31
5 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Smári 8,30
6 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 8,26
7 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Hljómur frá Gunnarsstöðum I Bleikur/fífil-stjörnótt Logi 8,22
8 Oddný Lilja Birgisdóttir Fröken frá Voðmúlastöðum Rauður/milli-skjótt Geysir 8,18
Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

Ungmennaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,39
2 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,26
3 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Prins frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,24
4 Hrafnhildur Magnúsdóttir Skræpa frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-skjótt Smári 8,22
5 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Drösull frá Nautabúi Leirljós/Hvítur/Hvítingitvístjörnótt Sindri 8,21
6 Dagbjört Skúladóttir Elding frá V-Stokkseyrarseli Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 8,18
7-8 Marín Lárensína Skúladóttir Aða frá Hvoli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 8,17
7-8 Hildur Árdís Eyjólfsdóttir Trú frá Ási Jarpur/rauð-einlitt Hornfirðingur 8,17
9 Hekla Salóme Magnúsdóttir Karún frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv.einlitt Smári 7,85
10 Særós Ásta Birgisdóttir Búi frá Meðalfelli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,78
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Töffari frá Hlíð Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,63
2 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,45
3 Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Prins frá Syðri-Hofdölum Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,39
4-5 Dagbjört Skúladóttir Elding frá V-Stokkseyrarseli Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 8,35
4-5 Hildur Árdís Eyjólfsdóttir Trú frá Ási Jarpur/rauð-einlitt Hornfirðingur 8,35
6-7 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Drösull frá Nautabúi Leirljós/Hvítur/Hvítingitvístjörnótt Sindri 8,34
6-7 Hrafnhildur Magnúsdóttir Skræpa frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-skjótt Smári 8,34
8 Marín Lárensína Skúladóttir Aða frá Hvoli Brúnn/mó-einlitt Sprettur 8,12
Mót: IS2018SMA160 Opið gæðingamót Landstólpa, Smára, Loga og Trausta

Tölt T3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum Brúnn/mó-einlitt Trausti 7,27
2 Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli Bleikur/álótturstjörnótt Geysir 7,20
3 Fríða Hansen Kvika frá Leirubakka Rauður/milli-stjörnótt Geysir 7,07
4 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 6,90
5 Róbert Bergmann Freyja frá Bakkakoti Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,57
6 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 6,47
7 Sólon Morthens Rún frá Naustanesi Rauður/milli-blesótt Logi 6,43
8 Larissa Silja Werner Sólbjartur frá Kjarri Vindóttur/móeinlitt Sleipnir 6,27
9 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði Rauður/milli-einlitt Logi 6,23
10 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Lind frá Úlfsstöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Geysir 6,17
11 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Byrnir frá Vorsabæ II Brúnn/milli-stjörnótt Smári 6,07
12-13 Hrafnhildur Magnúsdóttir Kóngsvör frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-einlitt Smári 5,97
12-13 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrímnir frá Hvítárholti Grár/brúnneinlitt Hörður 5,97
14 Hekla Salóme Magnúsdóttir Lilja frá Blesastöðum 1A Bleikur/álóttureinlitt Smári 5,90
15 Sævar Haraldsson Glanni frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli-blesótt Fákur 5,83
16 Sigrún Rós Helgadóttir Krummi frá Höfðabakka Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,80
17 Einar Hólm Friðjónsson Hremmsa frá Arnarholti Jarpur/milli-einlitt Glaður 5,70
18 Vilborg Hrund Jónsdóttir Kafteinn frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,60
19 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Drösull frá Nautabúi Leirljós/Hvítur/Hvítingitvístjörnótt Sindri 5,47
20 Hallgrímur Birkisson Hallveig frá Litla-Moshvoli Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,20
21 G.Lilja Sigurðardóttir Törn frá Kópavogi Brúnn/mó-einlittvagl í auga Sprettur 5,10
22 Herdís Rútsdóttir Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt Sleipnir 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Sigurður Sigurðarson Ferill frá Búðarhóli Bleikur/álótturstjörnótt Geysir 7,50
1-2 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum Brúnn/mó-einlitt Trausti 7,50
3 Fríða Hansen Kvika frá Leirubakka Rauður/milli-stjörnótt Geysir 7,11
4 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,00
5 Róbert Bergmann Freyja frá Bakkakoti Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,78

Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þorvaldur Logi Einarsson Stjarni frá Dalbæ II Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt Smári 6,10
2 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 5,90
3 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,83
4 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Smári 5,57
5 Aron Ernir Ragnarsson Váli frá Efra-Langholti Jarpur/rauð-einlitt Smári 5,43
6 Kári Kristinsson Stormur frá Hraunholti Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,27
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Bergey Gunnarsdóttir Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt Máni 6,00
1-2 Þorvaldur Logi Einarsson Stjarni frá Dalbæ II Rauður/dökk/dr.tvístjörnótt Smári 6,00
3 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,56
4 Þórey Þula Helgadóttir Gjálp frá Hvammi I Brúnn/milli-einlitt Smári 5,50
5 Kári Kristinsson Stormur frá Hraunholti Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,44

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD