Félagsmót Blæs 2018

Félagsmót Blæs 2018

Deila

Hestamannafélagið Blær hélt opið félagsmót laugardaginn 28. júlí sl. í mildu þoku veðri. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum mótshaldara og má m.a. þakka því að hestamenn víðsvegar af svæðinu lögðu land undir fót og mættu galvaskir til okkar Blæsfélaga, á Norðfjörð. Þeir er komu lengst að keyrðu alla leið frá Bakkafirði, vel gert.

Nýju Norðfjarðargöngunum má að miklu leyti þakka góðri þátttöku á mótið, opnuð í október sl. Nú þarf ekki að ferðast til Norðfjarðar, með hestakerrur, upp 800 m háan fjallveg og í gegnum einbreið göng líkt og var fyrir aðeins ári síðan. Þvílík umbylting sem þetta er fyrir okkur á fjörðunum sem samfélag en líka fyrir þróun hestamennskunar á Austurlandi. Má þess vænta að samverustundir okkar hestamanna hér á svæðinu aukist umtalsvert við þessar breytingar.

En aftur að mótinu, margt var um gæðinga og mættu þar á meðal nokkrir af landsmótsförum okkar Austfirðinga. Dómari mótsins var Einar Örn Grant.

Með kveðju

Mótanefnd Blæs

Hér gefur að líta úrslit gæðingamóts Blæs 2018

B flokkur

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

eink.

Freyf.

1

Hans Kerjúlf

Barón frá Brekku

8,67

Blær

2

Sigurður Sveinbjörnsson

Eyvör frá Neskaupstað

8,5

Freyf.

3

Reynir Atli Jónsson

Sigla frá Gunnarsstöðum

8,43

Freyf.

4

Hallgrímur Frímansson

Aríel frá Teigabóli

8,36

Freyf.

5

Bergur Hallgrímsson

Skýstrókur frá Strönd

8,33

Blær

6

Guðbjartur Hjálmarsson

Hulinn frá Sauðfelli

8,3

A flokkur

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Einar Ben Þorsteinsson

Matthildur frá Stormi

8,54

Freyf.

2

Hans Kerjúlf

Úa frá Úlfsstöðum

8,38

Blær

3

Guðbjörg Friðjónsdóttir

Eydís frá Neskaupstað

8,32

Freyf.

4

Jens Einarsson

Skugga Sveinn frá Kálfhóli II

8,17

Freyf.

5

Ragnar Magnússon

Hemra frá Bakkagerði

8,16

Unglingaflokkur

Hmfl.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Ríkey Nótt Tryggvadóttir

Tvistur frá Árgerði

8,2

Barnaflokkur

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Ásgeir Máni Ragnarsson

Leiknir frá Bakkagerði

8,22

Blær

2

Júlíus Bjarni Sigurðsson

Skálmöld frá Stóru Laugum

7,92

Blær

3

Álfdís Þóra Theodórsdóttir

Saga frá Flögu

7,63

T3

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Blær

1

Sigurður Sveinbjörnsson

Eyvör frá Neskaupstað

7

Freyf.

3

Hallgrímur Frímansson

Aríel frá Teigabóli

6,7

Freyf.

4

Katharína Winter

Glymur frá Stóra Sandfelli

6,3

Freyf.

2

*Hans Kerjúlf

Mörk frá Víðivöllum Fremri

6,8

Blær

5

Stefán Hrafnkelsson

Magni frá Mjóanesi

6,2

* Sjö knapar áttu rétt á að ríða úrslit í Tölti en tveir tóku sig út eftir að hafa riðið úrslit í B-flokki gæðinga. Þessir knapar voru – Guðbjartur Hjálmarsson á Hulinn frá Sauðafelli en hann var annar inn í úrslit með eink. 6,7 og Reynir Atli Jónsson á Siglu frá Gunnarsstöðum þriðji inn í úrslit með eink. 6,5

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD