Skráningu lýkur í kvöld

Skráningu lýkur í kvöld

Deila

Skráning er í fullum gangi á opið Gæðingamót Geysis sem fram fer um helgina 10-12.ágúst. Keppt er í öllum flokkum gæðingakeppninar og svo verða líka kappreiðar 250m, 150m og 100m skeið. Einnig verður boðið uppá áhugamannaflokka í A- og B-flokki.
Skráning fer fram á sportfeng og hafa skal í huga að:
A- og B-flokk á að velja gæðingkeppni 1
áhugamannflokkur A- og B-flokk á að velja gæðingakeppni 2

Skráning lýkur þriðjudaginn 7.ágúst.
Ef vandræði koma upp er hægt að hafa samband í síma 8637130

Mótanefndin

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD