Norðurlandamótið: Finnur Bessi kominn í A-úrslit í A-flokki gæðinga

Norðurlandamótið: Finnur Bessi kominn í A-úrslit í A-flokki gæðinga

Deila

Finnur Bessi Svavarsson sigraði B-úrslitin í dag í A-flokki gæðinga á NM og er þar með kominn í A-úrslit á Kristal frá Búlandi. Fyrir í A-úrslitum eru Íslendingarnir Sigurður Vignir Matthíasson á Feng frá Backome og Sigursteinn Sumarliðason á Kerfli frá Dalbæ.

Thomas Larsen frá Noregi er efstur inn í úrslitin á Sýn frá Kálfsstöðum með 8.65 í einkunn og er athyglisvert hve erlendir keppendur virðast ná góðum tökum á gæðingakeppninni sem er tiltölulega ný íþrótt erlendis.

Efstu tíu í undankeppni A-flokks gæðinga eru þessir:

OS

#

RIDER / HORSE

TOT

01:

171

Thomas Larsen [S][NO] – Sýn frá Kálfsstöðum

8,652

PREL 8,57 – 8,54 – 8,69 – 8,75 – 8,71

02:

174

Vignir Jonasson [S][SE] – Glaður från Sundabakka

8,598

PREL 8,48 – 8,63 – 8,54 – 8,64 – 8,70

03:

148

Sigurður Vignir Matthíasson [S][IS] – Fengur från Backome

8,566

PREL 8,52 – 8,56 – 8,55 – 8,65 – 8,55

04:

147

Sigursteinn Sumarliðason [S][IS] – Kerfill frá Dalbæ

8,552

PREL 8,43 – 8,61 – 8,60 – 8,45 – 8,67

05:

175

Josefin Birkebro [S][SE] – Tristan frá Hásæti

8,532

PREL 8,48 – 8,55 – 8,60 – 8,55 – 8,48

06:

176

Eyjolfur Thorsteinsson [S][SE] – Dreki frá Útnyrðingsstöðum

8,520

PREL 8,41 – 8,65 – 8,47 – 8,52 – 8,55

07:

143

Katie Sundin-Brumpton [S][FI] – Máni frá Hvoli

8,336

PREL 8,19 – 8,31 – 8,37 – 8,45 – 8,36

08:

146

Finnur Bessi Svavarsson [S][IS] – Kristall frá Búlandi

8,326

PREL 8,34 – 8,29 – 8,35 – 8,27 – 8,38

09:

138

Caroline Storch [S][DK] – Kapall frá Kommu

8,314

PREL 8,35 – 8,22 – 8,31 – 8,30 – 8,39

09:

145

Konráð Axel Gylfason [S][IS] – Hraunar frá Efri-Rauðalæk

8,314

PREL 8,31 – 8,32 – 8,31 – 8,31 – 8,32

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD