Norðurlandamótið í hestaíþróttum: Haukur Tryggvason í úrsltum fjórgangs

Norðurlandamótið í hestaíþróttum: Haukur Tryggvason í úrsltum fjórgangs

Deila

Haukur Tryggvason verður eini fulltrúi Íslands í úrsluitum fjórgangsins á Norðurlandameistaramótinu sem nú stendur yfir.  Haukur gerði vel að fara beint í A-úrslit á Orku frá Feti, en sá sem sigraði svo B-úrslitin var Kristján Magnússon á Óskari frá Lindberg, fulltrúi Svíþjóðar þótt íslenskur sé.

Af tíu efstu hestum í fjórgangskeppninni eru sjö hestar fæddir á Íslandi, sem er mun hærra hlutfall heldur en í fimmganginum. Efst er Stina Larsen frá Danmörku á Finnboga frá Minni-Reykjum.

En röð tíu efstu úr forkeppninni og einkunnir þeirra fara hér á eftir:

POS

#

RIDER / HORSE

TOT

01:

015

Stina Larsen [S][DK] – Finnbogi frá Minni-Reykjum

7,63

PREL 7,7 – 7,5 – 7,8 – 7,6 – 7,6

02:

092

Louise Löfgren [S][SE] – Dagfari frá Eylandi

7,43

PREL 7,5 – 7,6 – 7,3 – 7,5 – 7,3

03:

071

Elise Lundhaug [S][NO] – Bikar frá Syðri-Reykjum

7,40

PREL 7,1 – 7,4 – 7,6 – 7,9 – 7,2

03:

073

Nils-Christian Larsen [S][NO] – Garpur fra Højgaarden

7,40

PREL 6,9 – 7,5 – 7,5 – 7,2 – 7,8

05:

041

Haukur Tryggvason [S][IS] – Orka frá Feti

7,37

PREL 7,4 – 7,5 – 7,3 – 7,4 – 7,2

06:

097

Kristján Magnusson [S][SE] – Óskar från Lindeberg

7,33

PREL 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,6 – 7,0

07:

012

Kristian Tofte Ambo [S][DK] – Tónn frá Ólafsbergi

7,20

PREL 7,3 – 7,6 – 7,1 – 7,2 – 6,8

08:

076

Agnes Helga Helgadóttir [S][NO] – Sigur fra Jakobsgården

7,17

PREL 7,0 – 7,1 – 7,2 – 7,3 – 7,2

09:

075

Christina Lund [S][NO] – Lukku-Blesi frá Selfossi

7,10

PREL 6,9 – 7,1 – 7,1 – 7,2 – 7,1

10:

098

Jamila Berg [S][SE] – Toppur frá Auðsholtshjáleigu

7,00

PREL 6,9 – 6,9 – 7,1 – 7,0 – 7,3

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD