Kynbótasýning í Borgarnesi 22. ágúst – Röð hrossa

Kynbótasýning í Borgarnesi 22. ágúst – Röð hrossa

Deila

Þá er komið að síðustu kynbótasýningum þessa árs. 33 hross eru skráð á sýninguna í Borgarnesi og fer hún fram þriðjudaginn 21.ágúst og yfirlitssýning miðvikudaginn 22. ágúst.

Sjá nánar
Röðun hrossa á kynbótasýningum 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD