Hestamenn Hestamenn

Hestamenn Hestamenn

Deila

Nú er timinn til að taka þátt í að þróa hestamennskuna. Landsþing LH verður haldið í haust dagana 12-13 október og þar verða málefni sem snerta okkur hestamenn rædd og ákvarðanir teknar um framhaldið í hestamennskunni.

 

Hestamannafélgið Geysir ætlar að halda opinn fund á Stracta hótel á Hellu fimmtudagskvöldið 6.sept kl 20:00 þar sem við viljum bjóða öllum þeim sem áhuga hafa að koma og spjalla um allt sem viðkemur hestamennskunni. Ef einhverjar tillögur koma sem okkur finnst passa að fara fyrir Landsþingið þá er þetta staðurinn.

 

Hér er vettvangurinn fyrir grasrótina að láta heyra í sér og koma málum áfram.

 

Geysir

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD