Vaskir bændur ríða til rétta

Vaskir bændur ríða til rétta

Deila

Blaðamaður Hestafrétta var við rætur Langjökuls í gær þar sem hann sá þrjá ofurnagla koma ríðandi í hlað í Skálpanes. Við náðum tali við Trausta bónda í Austurhlíð!

Trausti frá Austurhlíð, Óskar á Bóli og Jón Bjarnason frá Skipholti, gripnir í sól og blíðu í leit að fé inn við jökul

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD