Guðmar Hólm sigraði barnaflokkinn á sænska meistaramótinu

Guðmar Hólm sigraði barnaflokkinn á sænska meistaramótinu

Deila

Glæsilegur árangur hjá Gudmari Hólm Isólfssyni en hann sigraði barnaflokkinn á sænska meistaramótinu í gæðingakeppni ú á dögunum á hryssunni Stjörnu frá Selfossi með einkunnina 8,680. Guðmar á ekki langt í að sækja fagmennskuna í reiðmennsku en hann er sonur þeirra hjóna Ísólfur Líndal Þórisson og Vigdís Gunnarsdóttir (Sindrastaðir / Lækjamóti). Vignir Jonasson og Glaður från Sundabakka sigruðu A-Flokkinn með einkunnina 8,809 og B-flokkinn sigraði James Faulkner og Flans frá Víðivöllum fremri með einkunnina 8,720. Hér fyrir neðan má sjá úrslit frá mótinu.

 

Innehållsförteckning

 

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD