Skemmtimót á Hólum

Skemmtimót á Hólum

Deila

Allir að taka daginn frá! 2 Hólanemar Tinna Rut og Larissa Silja ætla að halda skemmtilegt mót sem henntar öllum.

Mótið heitir: Skemmtimót Hrímis á Hólum

Mótið verður haldið 27.09.2018 og hefst kl. 16:30

Það verður á útivellinum á Hólum en ef veður verður vont þá verður það fært inn í Þráarhöll (reiðhöllina á Hólum).

Aldurstakmark er 18 ára

Allir flokkar eru bara opnir fyrir alla og verður bara 1 flokkur í hverri grein.

Greinarnar verða:

Tölt, (samanborið reglum FEIF T3)

Fjórgangur, (samanborið reglum FEIF V2)

Fimmgangur, (samanborið reglum FEIF F2)

Mjólkurtölt

250m. Stökk kappreiðar.

Vegleg verðlaun fyrir efstu 6 sætin.

Skráning auglýst síðar

Verð fyrir hverja skráningu er 1.500kr.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Mótshaldarar eru Tinna Rut og Larissa Silja nemendur Hólaskóla á hestafræðibraut og Viðburðarstjórnunarbraut.

Tinna Rut og Hemla frá Strönd 1

Larissa Silja og Sólbjartur frá Kjarri

Tinna Rut og Ómur frá Litla-Laxholti

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD