Nýir eigendur að rekstri Hestaflutningar Horsetransport

Nýir eigendur að rekstri Hestaflutningar Horsetransport

Deila

Hjónin Sævar Haralds og Rakel katrín Sigurhansdóttir hafa keypt rekstur ásamt bíla og hrossaflutnigsvagna þeirra hjóna Björns Ólafsonar og Guðríðar Gunnarsdóttur, en þetta félag er elsta hestaflutningafyrirtæki á landinu. Þau munu halda áfram á sömubraut og fyrri eigendur þau ætla að þjóna hestamönnum um allt land eftir bestu mögulegu getu, þau verða með eina til tvær vikulegar ferðir til og frá suðurlandi og norðurlandi, einnig gera þau tilboð í hvern og einn fluttining þegar verið er að flyja hóp hrossa milli landshluta, sem dæmi ferðalög eða milli beitahólfa til og frá tammningastövða.

 

Til að hafa samband er bæði ægt að hringja í síma 892-3772 og að senda e-mail í [email protected] og á FB síðu https://www.facebook.com/Hestaflutningar-Horsetransport-972807976122792/

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD