Opið fyrir skráningu á Skemmtimót á Hólum

Opið fyrir skráningu á Skemmtimót á Hólum

Deila

Þá er búið að opna fyrir skráningu á Skemmtimót Hrímnis á Hólum! 
Skráning fer fram inná [email protected] og lokar skráningu miðvikudaginn 26.sept. kl. 23:59
Skráning er ekki tekin gild nema að staðfesting á greiðslu verði send á [email protected]
Skráningagjald fyrir hvern flokk er 1.500kr. isk.
lagt er inná reikning: 0152-26-011747 og kt: 1011-924239
Við skráningu þurfa að koma fram, Nafn knapa, nafn hests og aldur, keppnis flokkur og hvaða hönd þið viljið ríða á. 
Flokkarnir eru: Tölt (samanborið reglum FEIF T3)
Fjórgangur (samanborið reglum FEIF V2)
Fimmgangur (samanborið reglum FEIF F2)
250m. stökk kappreiðar 
Mjólkurtölt. (Riðið 1 hringur á fegurðar tölti)

Hlökkum til að sjá sem flesta!
Mótsstjórar Tinna Rut og Larissa Silja

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD