Opið hús 2018

Opið hús 2018

Deila

Opið hús verður á Varmalandi föstudaginn 28.september frá kl.13 til 17 eins og undan farin ár þessa viðburðarríku helgi í Skagafirði, Laufskálaréttir. Við verðum með til sýnis og sölu unghross, reiðhross og keppnishross. Við lofum góðri skemmtun, kaffi og eðal kleinum að hætti Birnu. 

Hlökkum til að sjá sem flesta.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD