Herrakvöld Fáks 2018

Herrakvöld Fáks 2018

Deila

Laugardaginn 6 okt verður haldið stórglæsilegt herrakvöld í félagsheimili Fáks.

Fordrykkur kl 19.00

Villibráðarhlaðborð.

Veislustjóri verður Sigurður Svavarsson.

Andri Ívarsson verður með uppistand.

Happadrættið verður á sínum stað.

 

Dansleikurinn hefst kl 11. Frítt fyrir konur á ballið.

Danshljómsveit Margréttar Friðriks sér um fjörið.

 

Miðasala á Herrakvöldið hefst á mánudaginn 1 okt í Skalla Hraunbæ.

Miðaverð kr 8.000.-

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD