Skeiðkóngur ársins

Skeiðkóngur ársins

Deila

“Skeiðkóngur” ársins Konráð Valur Sveinsson hefur átt magnað og einstakt keppnisár með hesti sínum Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II

Hann vinnur tvo sigra á Landsmóti bæði í 100 og 250 metra skeiði þar sem hann setur líka  Heimsmet  í einhverjum mögnuðustu kappreiðum sem menn muna eftir þar sem heimsmetstíminn var marg bættur.

Vinnur tvo sigra á Íslandsmóti 100 og 250 metra skeið. 

Sigurvegari skeiðleikanna og setur stigamet í Öderkeppninni. 

Alls hafa Konráð Valur og Kjarkur unnið 20 sigra í sumar af 25 mögulegum ásamt því að sína Kjark í 10.0 fyrir skeið í kynbótadóm þessi árangur má teljast einstakur sem  verður seint toppaður.

 

Mót Dagssetning grein Tími/einkunn sæti
Ks-Deildin 13.apr.18 flugskeið 4.82 sek 1
Meistaradeild 31.mar.18 gæðingaskeið 7,96 einkunn 2
  31.mar.18 150m skeið 14.95 sek 8
  6.apr.18 flugskeið 4.73 sek 1
RVK mót 10.maí 250m 24.01sek 5
  12.maí 100m 7.41 sek 1
Skeiðleikar 1 17.maí 100m skeið 7.49 sek 1
    250m skeið 22.38 sek 1
Gæðingamót 24.maí 100m skeið 7.31 sek 1
    250m skeið 21.93 sek 1
Skeiðleikar 2 6.jún 100m skeið 7.66 sek 1
    250m skeið 22.39sek 1
Skeiðleikar 3 16.jún 250m skeið 22.14sek 1
    100m skeið 7.46sek 2
Landsmót Heimsmet 6.júl 250m skeið 21.15 sek 1
  7.júl 100m skeið 7.51 sek 1
Íslandsmót 20.júl 250m skeið 21.23 sek 1
  21.júl 100m skeið 7.42 sek 1
Suðurlandsmót 24-26 ágúst 100m skeið 7.33 sek 1
    250m skeið 21.82 sek 2
Skeiðleikar 5 5.sep 250m skeið 21.71sek 1
    100m 7.39 sek 1
Öderinn     116stig 1
metamót   100 skeið 7,32sek 1
    250m skeið 21,67sek 1
         
         
         
       

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD