Hestafréttir var stofnað árið 2005 og hefur verið vinsælasti hestavefur landsins frá upphafi. Vefurinn segir fréttir af íslenskum hestum og fjallar um allt sem viðkemur hestum, hrossarækt og hestamennsku á Íslandi. Á Hestafréttum eru sagðar fréttir frá öllum hliðum hestamennskunnar.
Markmið Hestafrétta er að vera lifandi fjölmiðill í þágu hestamanna. Fjallað er um Íslenska hesta af sönnum áhuga og gleði.
Íslenskir hestar eru ein af auðlindum Íslands og eiga skilið að fá athygli í í fjölmiðlum og almennri umræðu í landinu. Hestafréttir lítur á það sem sitt hlutverk að koma hestum og hestamennsku á framfæri. Einnig að viðhalda þeim sess sem hesturinn hefur haft meðal íslensku þjóðarinnar.
——————————–
Ritstjóri og Framkvæmdarstjóri Hestafrétta er Fjölnir Þorgeirsson.
Sími: 896-0006
Netfang: fjolnir@hestafrettir.is
hestafrettir@hestafrettir.is
Umsjónamaður Sjónvarpsþáttar er Guðrún Sylvía Pétursdóttir
Netfang gudrun@hestafrettir.is